Mótaskrá 2022

  • by

Mótaskrá 2022 liggur nú fyrir og litur hún svona út:
https://results.kraft.is/meets/2022

Mótanefnd óskar eftir að heyri í félögum sem vilja taka að sér mótahald á næsta keppnistímabili.
Við hvetjum aðildarfélög til að skoða dagsetningarnar, ræða saman um hugsanlegt samstarf og hafa samband við formann mótanefndar, Einar Örn Guðnason í netfangi . einarkrona@gmail.com