Skip to content

Mótaskrá 2020

  • by

Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 23.ágúst sl tillögu mótanefndar að mótaskrá 2020 og er hún komin á netið.
http://results.kraft.is/meets/2020
Íslandsmeistaramót 2020 verða haldin samhliða í opnum og aldurstengdum flokkum.

Félög sem vilja taka að sér mótahald eru beðin um að hafa samband sem fyrst á kraft@kraft.is með afrit til formanns mótanefndar, Einars Ö Guðnasonar einarkrona@gmail.com