Mótaskrá 2017

Mótaskrá Kraftlyftingasambands Íslands fyrir árið 2017 er tilbúin og viljum við vekja athygli félaga á því, að nú þegar er hægt að sækja um mót til mótanefndar.
Umsóknir um mótahald skulu sendast á formann mótanefndar Ásu Ólafsdóttur, asaolafs70@gmail.com.
Mótaskrá 2017