Mótaskrá 2016 – breyting

Ákveðið hefur verið að færa Íslandsmeistaramótin i bekkpressu og klassískri bekkpressu aftur um viku til 2.apríl.