Mótaskrá 2011

  • by

Frestur til að skrá mót á mótaskrá Kraftlyftingasambandsins keppnisárið 2011 rennur út 1. september.
Eingöngu mót sem eru á mótaskrá eru tekin til greina við úthlutun á ferðastyrkjum og við skráningu Íslandsmeta.
 
Hér má sjá drög að mótaskrá eins og hún er nú
 

Leave a Reply