Skip to content

Mótareglur uppfærðar

  • by

Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 20.mars sl breytingar á reglugerð um keppendur og mótahald.
Reglurnar eru aðgengilegar undir Um KRAFT > reglugerðir 

Það er nauðsynlegt fyrir keppendur og ekki síður fyrir þjálfara og ábyrgðarmenn í félögum að kynna sér vel hvaða reglur eru í gildi.
Við munum kynna helstu breytingarnar hér á síðunni á næstunni.