María Guðsteinsdóttir, Ármanni, bætti í dag annan titil i safnið Þegar hún varð Norðurlandameistari kvenna í bekkpressu í -75,0 kg flokki. Hún lyfti 107,5 kg sem er nýtt Íslandsmet.
Stigaverðlaun kvenna hlaut Susse Hougaard, Danmörk, sem lyfti 140 kg i -60,0 kg flokki.
Stefan Jamroz, SviÞjoð, sigraði i karlaflokki með 303 kg i -110 kg flokki.