Skip to content

María lyftir á morgun

  • by

María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á HM í kraftlyftingum á morgun miðvikudag. Hún keppir í -63,0 kg flokki og hefst keppnin kl. 11.00 á staðartíma, eða kl. 15.00 á íslenskum tíma.
María stefnir á bætingu, og miðað við ganginn í undirbúningnum er það mjög raunhæft markmið. Við óskum henni góðs gengis!
Hægt er að fylgjast með keppninni í beinni vefútsendingu

Tags: