Skip to content

María lyftir á morgun

  • by

photoMaría Guðsteinsdóttir, Ármanni, lyftir á EM í kraftlyftingum á morgun miðvikudag kl. 10.00 á íslenskum tíma. Hún lyftir í -72,0 kg flokki.
Æfingar hafa gengið mjög vel hjá Maríu undanfarið. Hún hefur verið að bæta sig og við eigum von á að sjá góðar tölur hjá henni á morgun.
Henni til aðstoðar eru Grétar Hrafnsson og Klaus Jensen. Við óskum þeim góðs gengis.

Bein útsending verður á netinu: http://goodlift.info/live/onlineside.html