Skip to content

María keppir í nótt

  • by

María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á HM í kraftlyftingum í nótt.
Hun keppir í -72 kg flokki og hefst keppnin kl. 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma.

KEPPENDUR 

Æfingar hafa gengið vel hjá Maríu og er hún bjartsýn á bætingar, en markmiðið er fyrst og fremst að bæta árangur sinn og ýta íslandsmetin upp á við í þessum flokki.
Við óskum Maríu góðs gengis!