María keppir á morgun

  • by

María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir à HM í kraftlyftingum á morgun fimmtudag. Hún keppir í -72 kg flokki og hefst keppnin kl16.00 á íslenskum tíma. Bein vefútsending er frá mótinu. Við óskum Maríu góðs gengis!