Skip to content

Málstofa um markaðsmál fyrir íþróttafólk

  • by

Laugardaginn 4. janúar 2014, kl. 9-12, munu Reykjavíkurleikarnir bjóða upp á málstofu undir á efstu hæð í stúku KSÍ þar sem áhersla verður lögð á íþróttamanninn og markaðssetningu hans. Yfirskriftin er Seldu sjálfan þig!
Fyrst munum við heyra reynslusögu Rögnu Ingólfsdóttur badmintonkonu. Ragna átti í miklum erfiðleikum á tímabili með að fjármagna íþróttaferil sinn. Hún fer í

Pages: 1 2