Skip to content

Landsmót UMFÍ um helgina

  • by

Á Selfossi verður mikið um að vera næstu daga, en landsmót UMFÍ 2013 fer þar fram dagana 4.-7.júlí.
Kraftlyftingakeppnin fer fram laugadaginn 6.júlí í Sunnulækjarskóla (miðrými/Fjallasalur) og verður keppt í bekkpressu og réttstöðulyftu, svokallað push&pull-mót.
KEPPENDUR

Keppnin hefst kl. 12.00. Keppendur mæta í vigtun stundvíslega kl. 10.00

Heimasíða mótsins: http://umfi.is/umfi09/landsmot_2013/