Skip to content

Landsliðsval – EM öldunga og EM í klassískum kraftlyftingum.

Landsliðsnefnd hefur farið yfir tilnefningar félaga í landsliðsverkefni 2024 og samþykkt þátttöku eftirfarandi keppenda á fyrstu tveimur alþjóðamótum ársins. Listi yfir keppendur á síðari alþjóðamótum verður birtur þegar niðurstöður úr úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ hafa borist KRAFT.

EM ÖLDUNGA Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM
Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir  M1
Hrefna Jóhannsdóttir Sætran  M1
Þórunn Brynja Jónasdóttir  M2
Guðný Ásta Snorradóttir  M2
Elsa Pálsdóttir  M3

Benedikt Björnsson  M1
Hinrik Pálsson  M2
Sturla Ólafsson  M2
Hörður Birkisson  M3
Helgi Briem  M3
Sæmundur Guðmundsson  M4
Páll Bragason  M4

EM Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM
Drífa Ríkarðsdóttir
Arna Ösp Gunnarsdóttir
Lucie Stefaniková
Þorbjörg Matthíasdóttir

Friðbjörn Bragi Hlynsson
Alexander Örn Kárason
Harrison Asena Kidaha
Viktor Samúelsson
Aron Friðrik Georgsson
Þorsteinn Ægir Óttarsson