Skip to content

Landsliðsval 2019

  • by

Landsliðsnefnd hefur samþykkt eftirfarandi verkefni 2019
Valið verður endurskoðað á miðju ári eins og reglur gera ráð fyrir og hafa menn því svigrúm til að uppfylla kröfur til þátttöku, hvort sem er lágmörk eða fjölda móta.
Boðað verður til fundar með landsliðsmönnum fljótlega eftir áramót, verkefnin kynnt og gengið frá samningum.

LANDSLIÐSVERKEFNI 2019

EM ÖLDUNGA KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM – UNGVERJALAND – MARS

María Guðsteinsdóttir – 57/M1
Laufey Agnarsdóttir – 84/M1
Sigþrúður Erla Arnarsdóttir – +84/M2
Sigríður Dagmar Agnarsdóttir – 57/M3

EM Í KRAFTLYFTINGUM – TÉKKLAND – APRIL

Sóley Margrét Jónsdóttir – +84/subjr
Kara Gautadóttir – 57/jr
Hulda B Waage – 84
Karl Anton Löve – 105/jr
Guðfinnur Snær Magnússon – +120 jr
Viktor Samúelsson – 120
Júlían J. K. Jóhannsson – +120
Þorbergur Guðmundsson – +120

HM Í BEKKPRESSU – JAPAN – MAÍ

Matthildur Óskarsdóttir – 72/jr
Fanney Hauksdóttir -63
María Guðsteinsdóttir – 57/M1

HM Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM – SVÍÞJÓÐ – JÚNI

Matthildur Óskarsdóttir – 72/jr
Muggur Ólafsson – 74/jr
María Guðsteinsdóttir – 57/M1
Laufey Agnarsdóttir – 84/M1
Sigþrúður Erla Arnarsdóttir – +84/M2

EM ÖLDUNGA – RÚMENÍA – JÚLI

María Guðsteinsdóttir – 57/M1

EM Í KLASSÍSKRI BEKKPRESSU – LÚXEMBURG – ÁGÚST

Alexandra Rán Guðnýjardóttir – 57/jr
Matthildur Óskarsdottir – 72/jr
Halldór Jens Vilhjálmsson – 105/jr
Fanney Hauksdóttir – 63

HM UNGLINGA Í KRAFTLYFTINGUM – CANADA – ÁGÚST

Sóley Margrét Jónsdóttir – +84/subjr
Kara Gautadóttir – 57/jr
Karl Anton Löve – 105/jr
Guðfinnur Snær Magnússon – +120/jr

VESTUREVRÓPUKEPPNIN – ÍTALÍA – SEPTEMBER

Muggur Ólafsson – 74/jr
Arnhildur Anna Árnadóttir – 72
Ragnheiður Kr Sigurðardóttir – 57
Aron Friðrik Georgsson – 120

NM UNGLINGA Í KRAFTLYFTINGUM – DANMÖRKU – SEPTEMBER

Jóel Páll Viðarsson – 120/subjr
Alexandra Rán Guðnýjardóttir – 57/jr
Muggur Ólafsson – 74/jr
Guðmundur Smári Þorvaldsson – 93/jr
Halldór Jens Vilhjálmsso – 105/jr

HM ÖLDUNGA – SUÐUR AFRÍKA – OKTOBER

María Guðsteinsdóttir – 57/M1

EM Í BEKKPRESSU – FINNLAND – OKTOBER

Fanney Hauksdóttir – 63

HM Í KRAFTLYFTINGUM – DUBAI – NOVEMBER

Hulda B Waage – 84
Sóley Margrét Jónsdóttir – +84
Viktor Samúelsson – 120 kg
Júlían J. K. Jóhannsson – 120+

EM Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM – LITHÁEN – NÓVEMBER

Ragna Kr Guðbrandsdóttir – 63/jr
Matthildur Óskarsdóttir – 72/jr
Ragnheiður Kr Sigurðardóttir – 57
Muggur Ólafsson – 74/jr
Halldór Jens Vilhjálmsson – 105/jr
Ingvi Örn Friðriksson – 105
Aron Friðrik Georgsson – 120