Skip to content

Landsliðsval 2016

  • by

Stjórn KRAFT hefur samþykkt val á landsliðshóp fyrir keppnisárið 2016 og má sjá nöfnin hér fyrir neðan. Landsliðsnefnd mun á næstu dögum funda með keppendum, ganga frá samningum og skipta verkefnum.
Stefnt er að því að senda fjölmennt lið á NM unglinga, enda er það í samræmi við markmið nýrrar afreksstefnu. Í ágúst verður EM í bekkpressu haldið á Íslandi og opnar það möguleika á að senda fleiri keppendur en ella hefði verið. Val vegna þess móts verður skoðað sérstaklega þegar nær dregur.
KONUR:
>> Arnhildur Anna Árnadóttir
>> Birgit Rós Becker
>> Elín Melgar Aðalheiðardóttir
>> Fanney Hauksdóttir
>> Fríða Björk Einarsdóttir
>> Helga Guðmundsdóttir
>> Inga María Henningsdóttir
>> Kara Gautadóttir
>> Laufey Agnarsdóttir
>> María Guðsteinsdóttir
>> Matthildur Óskarsdóttir
>> Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir
>> Tinna Rut Traustadóttir
KARLAR
>> Arnar Harðarson
>> Aron Ingi Gautason
>> Auðunn Jónsson
>> Dagfinnur Ari Normann
>> Guðfinnur Snær Magnússon
>> Júlían J. K. Jóhannsson
>> Karl Anton Löve
>> Óskar Helgi Ingvason
>> Þorbergur Guðmundsson
>> Viktor Ben Gestsson
>> Viktor Samúelsson