Skip to content

Lágmörk á ÍM

  • by

Á formannafundi var ákveðið að setja lágmörk til þátttöku á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki karla og kvenna.
Stjórn sambandsins samþykkti á fundi sínum 25.september þessi lágmörk:
http://kraftis.azurewebsites.net/mot/lagmork

Í útreikningi er miðað við wilksstig 340 jafnt í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna.
Keppendur þurfa að hafa náð þessum lágmörkum á gildu móti KRAFT sl 5 ár fyrir mót.
Lágmörkin taka gildi fyrir ÍM 2015.
Lágmörk verða ekki sett að sinni á ÍM í klassískum kraftlyftingum, né heldur á aldurstengd mót.