Kraftlyftingaþing 2016

  • by

Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið laugardaginn 12.mars nk.
Á þinginu verða unnin venjuleg aðalfundarstörf eins og lög gera ráð fyrir og stjórnarkjör fer fram. 52 fulltrúar eiga rétt til þingsetu.