Skip to content

Kraftlyftingaþing 2013

  • by

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands boðar til kraftlyftingaþings laugardaginn 19.janúar 2013.
Þingið verður haldið í fundarsal í íþróttamiðstöðinni Laugardal og hefst kl. 10.30.
Málefni sem aðildarfélög eða sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt stjórn KRA eigi síðar en 21 dögum fyrir þingið, smkv 10.gr. laga KRA. Þar má lesa allt um framkvæmd þingsins og rétt til þingsetu.
Kjörbréf munu berast sambandsaðilum í upphafi nýs árs.