Skip to content

Kraftlyftingaþing 17.janúar

  • by

5. þing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið laugardaginn 17.janúar 2015. Þingið fer fram í húsi ÍSÍ við Engjavegi 6 og hefst kl. 16.00.
Kjörbréf hafa verið send til formanna allra atkvæðisbærra félaga og fer fulltrúafjöldi eftir fjöldi iðkenda. Fulltrúar íþróttahéraða hafa líka atkvæðisrétt á þinginu.
Hver félag þarf að velja sína fulltrúa og mæta með undirrituð kjörbréf við upphaf þingsins eða senda fyrirfram til kraft@kraft.is