Skip to content

KRAFTLYFTINGASAMBAND ÍSLANDS ORÐIÐ TIL

  • by

ÍSÍ boðaði í dag til stofnþings Kraftlyftingasambands Íslands.

 

Ólafur E. Rafnsson, forseti ÍSÍ, setti þingið og stjórnaði því. Á þinginu voru lög sambandsins samþykkt og fyrsta stjórn kjörin. Í ávarpi sínu þakkaði Ólafur sérstaklega Sigurjóni Péturssyni og Guðjóni Hafliðasyni, formanni og varaformanni Krafts, fyrir þeirra mikla vinnu í undirbúningi þessa merkisdags. Hann óskaði kraftlyftingamönnum velkomna í ólympíu- og íþróttafjölskylduna og góðs gengis í því miklu  uppbyggingastarfi sem nú er framundan.

Fleiri myndir

Tags:

Leave a Reply