Skip to content

Kraftlyftingamót í Mosfellsbæ – skráningu að ljúka

  • by

Skráningu fer senn að ljúka á bekkpressu – og réttstöðulyftumót Kraftlyftingafélags Mosfellsbæjar sunnudaginn 11.nóvember nk.
Keppt verður í bekkpressu og réttstöðulyftu og geta keppendur valið að keppa í einni grein eða báðum. Keppnisgjald er 3000 krónur í báðum tilfellum.
SKRÁNING