Skip to content

Kraftlyftingafélag ársins

  • by

Ljóst er eftir bikarmótið um helgina að kraftlyftingafélag ársins 2012 er Grótta. Blikar gerðu heiðarlega tilraun til að ná þeim, en höfðu ekki erindi sem erfiði.
http://results.kraft.is/teamcompetition/2012
Viðurkenning vegna þessa verður afhent á kraftlyftingaþingi í janúar, en úrslitin er opinbert leyndarmál.

Árangur Gróttu er fyrst og fremst konunum að þakka, en Grótta hefur lagt undir sig flestum þyngdarflokkum kvenna undanfarin keppnistímabil.
Helsta sóknarfærið fyrir hin félögin eru þá kannski í kvennaflokki og ekki ástæða til annars en að hvetja öll félög til að huga á nýliðun í kvennaflokkum.

Kraftlyftingadeild Gróttu er sigurvegarinn 2012. Til hamingju!