Kópavogsmótið í bekkpressu – skráning

Skráning stendur yfir á Kópavogsmótið í bekkpressu sem fer fram í Smáranum laugardaginn 18.júní á vegum kraftlyftingadeildar Breiðabliks. Skráningarfrestur er til 4.júni og keppnisgjald 2500 krónur.
Skráningareyðublaðið með öllum upplýsingum má finna hér: kop2011 (pdf) kop2011 (doc)
Halldór Eyþórsson, formaður deildarinnar svarar spurningum ef einhverjar eru. ([email protected] / 860-1191)

Leave a Reply