Klassísk norðurlandamet

  • by

NPF hefur sett viðmið fyrir Norðurlandamet í klassískum kraftlyftingum í drengja- og telpnaflokki og unglingaflokki karla og kvenna.
Klassísk met má eingöngu setja á klassískum mótum, en að öðru leyti gilda um þau sömu reglur og um búnaðarmet.