Skip to content

Keppnissett til sölu

  • by

Stjórn KRAFT hefur ákveðið að bjóða keppnissettið í eigu sambandsins til sölu.
Um er að ræða fullt sett frá Eleiko:
• 1 PL keppnisstöng, 20 kg
• 1 par af lásum
• 12 x 25 kg pönnur
• 2 x 20 kg + 15 kg+ 10 kg  + 5 kg + 2,5kg + 1,25 kg löglegar keppnisskífur

Öllum aðildarfélögum er hér með boðið að gera tilboð í settið – INNAN TVEGGJA VIKNA.
Nánari upplýsingar má fá hjá Birgi (555 4517 / 897 4517) eða á kraft@kraft.is

Tilboðið stendur í tvær vikur.
Markmiðið er að styðja uppbyggingu í félögum og áskilur stjórnin sér rétt til að taka tilboði sem hún telur best stuðla að því, og til að  hafna tilboðum sem hún telur óásættanleg.

Tags:

Leave a Reply