Skip to content

Keppnisreglur uppfærðar

  • by

Á þingi IPF í nóvember sl voru samþykktar breytingar á keppnisreglum (technical rules) og reglum um löglegan búnað í keppni. Breytingarnar taka gildi 1.janúar 2015.
Búið er að uppfæra íslensku útgáfuna af reglunum.
Nauðsynlegt er fyrir keppendur að kynna sér vel þær breytingar sem hafa verið gerðar og skoða sérlega vel þau skilyrði sem keppnisbúnaður og klæðnaður þarf að uppfylla.