Keppnisreglur uppfærðar

  • by

IPF hefur gert nokkrar breytingar á keppnisreglum í kraftlyftingum og taka þær gildi 1.janúar 2013. Helgi Hauksson hefur uppfært íslensku reglurnar og má finna þær undir Um Kraft.
Takið sérstaklega eftir breytingum á framkvæmd bekkpressulyftu.
Í ensku reglunum á heimasíðu IPF eru breytingarnar merktar með rauðu.