Mistök urðu í skráningu Massa á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu.
Að fengnu samþykki mótshaldara hefur stjórn KRAFT ákveðið að veita undanþágu og leyfa þeim að lagfæra skráninguna þó að frestur sé útrunninn. Við þetta fjölgar keppendum á mótinu nokkuð og verða samtals 42.
Enn skal ítrekað að héðan ífrá keppir enginn sem ekki er löglega skráður iðkandi kraftlyftinga í Felix, skráningarkerfi ÍSÍ.
Stjórn félaga og keppendur sjálfir þurfa að hjálpast að við að tryggja að skráningarmál séu í lagi.
Reglugerðir KRAFT má finna undir UM KRAFT – reglugerðir og upplagt að flétta þar upp ef spurningar vakna.
Endanlegur keppendalisti lítur svona út:
FL. | NAFN | FÉLAG |
– 52,0 kg | Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir | Ármann |
– 57,0 kg | Signý Harðardóttir | Massi |
– 57,0 kg | Guðrún Maronsdóttir | Ármann |
– 63,0 kg | Erla Kristín Árnadóttir | Ármann |
– 63,0 kg | Erla Ragnarsdóttir | Ármann |
– 72,0 kg | María Guðsteinsdóttir | Ármann |
– 72,0 kg | Auður A. Jónsdóttir | Ármann |
– 84,0 kg | Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir | Ármann |
+ 84,0 kg | Lára Bogey Finnbogadóttir | Akranes |
– 66,0 kg | Róbert Eyþórsson | Mosfellsbær |
– 66,0 kg | Arnþór Lúðvíksson | Massi |
– 74,0 kg | Davíð Birgisson | Massi |
– 74,0 kg | Steinar Freyr Hafsteinsson | Massi |
– 74,0 kg | Hörður Birkisson | Massi |
– 74,0 kg | Harrý Ágúst Harrýson | Breiðablik |
– 74,0 kg | Agnar Þór Guðmundsson | Seltjarnarnes-Zetorar |
– 74,0 kg | Dýri Kristjánsson | Seltjarnarnes-Zetorar |
– 83,0 kg | Ásmundur Símonarson | Ármann |
– 83,0 kg | Gísli Þrastarson | Ármann |
– 83,0 kg | Skírnir Sigurbjörnsson | Ármann |
– 93,0 kg | Einar Örn Guðnason | Akranes |
– 93,0 kg | Óskar Ingi Víglundsson | Massi |
– 93,0 kg | Ásmundur Örn Guðmundsson | Akranes |
– 93,0 kg | Freyr Bragason | Breiðablik |
– 93,0 kg | Andrzej Ostrowski | Massi |
– 93,0 kg | Árni Þór Guðmundsson | Akranes |
– 93,0 kg | Ingimundur Björgvinsson | Ármann |
– 93,0 kg | Aron Lee Du Teitsson | Ármann |
-105,0 kg | Hervar Bragi Eggertsson | Massi |
-105,0 kg | Krzysztof Stanislaw Pokojski | Breiðablik |
-105,0 kg | Ásmundur R. Ólafsson | Massi |
-105,0 kg | Þorvarður Ólafson | Massi |
-105,0 kg | Nikulás Rúnar Sigurðsson | Akranes |
-105,0 kg | Ingi Stefán Guðmundsson | Sindri |
-120,0 kg | Ragnar Axel Gunnarsson | Massi |
-120,0 kg | Árni Freyr Stefánsson | Akranes |
-120,0 kg | Fannar Dagbjartsson | Ármann |
-120,0 kg | Stefán Svavarsson | Massi |
+120,0 kg | Sigfús Helgi Kristinsson | Akranes |