Skip to content

Júlían keppir í dag

Klukkan 16.00 í dag, sunnudag, hefst keppnin í +120,0 kg flokki drengja, en þar er Júlían J.K. Jóhannsson meðal keppenda.
Keppendalisti

Júlían mætir vel undirbúinn til leiks og stefnir á bætingum í öllum greinum. Hann mætir erfiðum keppinautum í sínum flokki, en á góða möguleika á að berjast um verðlaun. Honum til aðstoðar er Birgir Viðarsson. 
Vonandi mun Júlían eiga góðan dag. Við sendum okkar bestu óskir.

Bein útsending er frá mótinu hér: http://goodlift.info/live/onlineside.html.

Leave a Reply