Skip to content

Jóhanna keppir á sunnudag

  • by

Norðurlandamótin í kraftlyftingum og í bekkpressu fara fram í Örebro í Svíþjóð um helgina.
Jóhanna Þórarinsdóttir, Breiðablik, keppir á sunnudag í -72,0 kg flokki kvenna. Jóhanna hefur sérhæft sig í bekkpressu og æft stíft í sumar með það fyrir augum að setja íslandsmet í greininni og vinna þennan titil.
Við óskum Jóhönnu góðs gengis.
Heimasíða mótsins: http://orebrokk.org/NM/index.htm