Skip to content

Íslandsmót unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum – Skráningu lokið.

Skráningu á Íslandsmót unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum er lokið. Óhætt er að segja að skráningin í ár sé einstaklega góð en 84 keppendur eru skráðir á mótið, 48 í unglingaflokka og 36 í öldungaflokka.

Lokafrestur til að greiða skráningargjöld og breyta um þyngdarflokk hjá þeim sem eru skráðir til þátttöku er til miðnættis laugardaginn 4. nóvember.

Keppendalisti