Skip to content

Íslandsmet uppfærð

Auðunn Jónsson setti 4 ný Íslandsmet í +125,0 kg flokki á HM á laugardag.
Hnébeygja: 400,0 kg
Bekkpressa: 272,5 kg
Bekkpressa single lift: 272,5 kg
Samanlagt: 1015,0 kg

Búið er að uppfæra metaskrá KRAFT, en búast má við að þessi met munu standa um ókomin ár þar sem útlit er fyrir að þyngdaflokkaskipting breytist um áramót og metin í gömlu flokkunum verði “fryst”.
Þeir sem kunna að setja Íslandsmet á bikarmótinu næsta laugardag geta sömuleiðis átt von á því að metin þeirra verði aldrei slegin 😉  

Leave a Reply