Skip to content

Íslandsmeistarar unglinga og öldunga

  • by

Á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í Njarðvíkum 12. mars sl. var keppt um meistaratitla í aldurstengdum flokkum jafnframt í opnum flokki.

Stigaverðlaun öldunga karla vann Fannar Dagbjartsson, Breiðablik.
Öldungaflokk karla M2 vann Halldór Eyþórsson, Breiðablik. 
Öldungaflokk kvenna vann María Guðsteinsdóttir, Ármanni.
Stigaverðlaun drengja vann Viktor Samúelsson, KFA.
Stigaverðlaun unglinga karla vann Einar Örn Guðnason, Akranesi.
Stigaverðlaun unglinga kvenna vann Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Ármanni.

Öll úrslit koma fram í gagnabankanum undir ÚRSLIT.

Leave a Reply