Skip to content

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum á laugardag

  • by

im13Islandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum karla og kvenna fer fram í Njarðvíkum laugardaginn 23.mars nk.
Keppni hefst kl. 10.00 í kvennaflokkum og karlaflokkum -59,0 kg til -83,0 kg
Keppni hefst kl. 13.30 í karlaflokkum -93,0 og upp úr.
Hér má sjá lista yfir keppendum
Í þetta sinn senda 11 félög keppendur á mótið og hafa þau aldrei verið fleiri.

Við hvetjum alla áhugamenn um kraftlyftingar að mæta og sjá þá bestu og efnilegustu í þessari íþrótt sýna hvað þau geta. Frítt er inn.

Vigtun hefst kl. 8.00 fyrir konur og karlar t.o.m. -83,0 kg
Vigtun hefst kl. 11.30 fyrir karlar -93,0 og upp úr. (ekki 10.30 eins og misritaðist í fyrri frétt!)

Tags: