Skip to content

Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á aldurstengda Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum karla og kvenna. Mótið fer fram í Hafnarfirði laugardaginn 21.mars nk í umsjón hins nýstofnaða Kraftlyftingafélags Hafnarfjarðar.
Skráningarfrestur er til miðnættis 28.febrúar.

SKRÁNING:ungold15