Skip to content

Ísland eignast nýjan alþjóðadómara

  • by

Íslendingar eignuðust í dag nýjan alþjóðadómara í kraftlyftingum.

Aron Teitsson stóðst próf til alþjóðadómararéttinda, IPF Category II, á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraflyftingum sem stendur nú yfir í Thisted í Danmörku.

Við óskum Aroni til hamingju með áfangann!