Skip to content

Ísafjarðarmót í klassískum kraftlyftingum

  • by

Ísafjarðarmótið í klassískum kraftlyftingum verður haldið laugardaginn 6. desember á Ísafirði. Skráning og nánari upplýsingar hjá Sigfúsi Fossdal, fossdal83@hotmail.com.
Skráning rennur út á mánudagskvöldið 1.desember.