IPF hefur opnað umræðutorg á vefnum sínum. Þar geta kraftlyftingarmenn frá öllum heiminum skipst á upplýsingum og reynslusögum, fréttum og áskorunum.
Gagnsemi slíks vefsvæðis fer eftir virkni félaga. KRAFT hvetur sína meðlimi til að skrá sig og taka þátt í umræðunni.
http://www.powerlifting-ipf.com/Forum.278.0.html