Skip to content

ÍM_keppendur

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum sem fer fram í umsjón Massa 23.mars nk. Keppendur eru 46, þar af 13 konur.

Tvö ný félög senda keppendur í þetta sinn; Víkingur frá Ísafirði og Lyftingafélag Reykjavíkur sem er nýbúið að stofna deild um kraftlyftingar.

Félög hafa frest til 9.mars til að greiða keppnisgjöld og gera breytingar á þyngdaflokkum.

 

KEPPENDUR