Skip to content

ÍM – úrslit

  • by

Íslandsmeistaramótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu fóru fram í gær í öruggum höndum Stjörnunnar.
Fyrst var keppt í búnaði og urðu stigahæst þau Einar Örn Guðnason, Akranesi og Þóra Kristín Hjaltadóttir, Massa. ÚRSLIT
Í klassískri bekkpressu urður stigahæst þau Ríkharð Bjarni Snorrason, Bolungarvík og María Kristbjörg Lúðvíksdóttir, LFK. ÚRSLIT

Við óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn.