Íslandsmeistaramótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu fóru fram í gær í öruggum höndum Stjörnunnar.
Fyrst var keppt í búnaði og urðu stigahæst þau Einar Örn Guðnason, Akranesi og Þóra Kristín Hjaltadóttir, Massa. ÚRSLIT
Í klassískri bekkpressu urður stigahæst þau Ríkharð Bjarni Snorrason, Bolungarvík og María Kristbjörg Lúðvíksdóttir, LFK. ÚRSLIT
Við óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn.
Þóra Kristín Hjaltadóttir og Einar Örn Guðanson Ríkharð Bjarni Snorrason og María Kristbjörg Lúðvíksdóttir