ÍM – úrslit

  • by

Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu fóru fram um helgina.
Fyrst var keppt í búnaði og urðu stigahæst þau Arna Ösp Gunnarsdóttir frá Ármanni og Viktor Samúelsson frá KFA.
ÚRSLIT
Arna og Viktor gerðu sér lítið fyrir og kepptu líka án búnaðar og urðu jafnframt stigahæst þar.
ÚRSLIT
Mörg ný réttstöðumótsmet voru sett á mótinu.