Skip to content

ÍM – úrslit

  • by

Mörg Íslandsmet féllu á íslandsmeistaramótinu í réttstöðulyftu sem fór fram í Kópavogi í dag.
Stigahæsta konan var Arna Ösp Gunnarsdóttir, Ármanni, með 199.5 DOTS stig. Næstar voru María Guðsteinsdóttir, líka Ármanni, og Kristín Þórhallsdóttir, Akranesi.
Stigahæstur í karlaflokki var Júlían J.K.Jóhannsson, Ármanni, með 212,39 DOTS stig. Næstir voru Viktor Samúelsson, KFA og Friðbjörn Hlynsson, Mosfellsbæ.
Arna lyfti 185 kg í -63 kg flokki. Júlían lyfti 409 kg sem er 3,5 kg yfir gildandi heimsmeti, og nýtt persónulegt met fyrir hann.
Ármann varð stigahæsta liðið.
HEILDARÚRSLIT
STIGAGJÖF