Skip to content

Helga og Viktor íslandsmeistarar

  • by

 

Islandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki karla og kvenna lauk í Njarðvíkum fyrir stundu. Greinilegt var að keppendur mættu vel undirbúnir og var keppnin jafnari en oft áður og hart barist bæði um sæti og stig. Mörg íslandsmet féllu á mótinu.

Stigahæst í kvennaflokki var Helga Guðmundsdóttir, Breiðablik, en í karlaflokki Viktor Samúelsson, KFA.
Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Grótta, en lið Massa sigraði í karlaflokki,

ÚRSLIT