Skip to content

ÍM – úrslit

  • by

Íslandsmeistaramótin í réttstöðu og klassískri réttstöðu fóru fram í dag í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns.
Stigahæst kvenna, bæði með og án búnaðar varð Arna Ösp Gunnarsdóttir, Ármanni.
Stigahæstur karla í klassískum var Jón Dan Jónsson frá LFK.
Stigahæstur karla í búnaði var Hörður Birkisson frá Massa.
Mótshaldari veitti líka verðlaun fyrir stigahæsta lið dagsins, en þau fóru til Breiðablik.
ÚRSLIT OG MYNDIR
ÁN BÚNAÐARÍ BÚNAÐI
Við óskum öllum íslandsmeisturum til hamingju með árangurinn!