Skip to content

ÍM ungmenna og öldunga í klassískum kraftlyftingum um helgina

Næstu helgi, nánar tiltekið laugardaginn 30. júlí, fer fram Íslandsmeistaramót ungmenna og öldunga í klassískum kraftlyftingum. Mótið er haldið í húsakynnum KFA í Sunnuhlíð á Akureyri og er hluti af Íslensku sumarleikunum.

Tímaplan og skipting holla:

Holl A – Konur – Allir aldursflokkar
Holl B – Karlar – sub-jr
Holl C – Karlar – jr og öldungar

Vigtun klukkan 11:00.
Keppni klukkan 13:00.
Tæknifundur klukkan 19:00 kvöldið áður.

Keppendur.