Skip to content

ÍM ungmenna og öldunga í klassískum kraftlyftingum – skráning hafin

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramót ungmenna og öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fram fer á Akureyri 30. júlí nk. Skráningarfrestur er til miðnættis 9. júlí. Keppnisgjald er 6500 kr og skal greitt í síðasta lagi 16. júlí til að skráning taki gildi.
Til að vera hlutgengur á mótið þar keppandi að hafa verið skráður iðkandi í Felix í a.m.k. 3 mánuði fyrir mót.

Eyðublað (docx)