Skip to content

IM unglinga – tímasetningar

  • by

Íslandsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum fer fram á Akureyri föstudaginn 31.júlí nk.
Tímasetningar eru þessar:
Holl 1 : telpnaflokkur, 14 – 18 ára  –  vigtun 8.00 – keppni 10.00
Holl 2: drengjaflokkur, 14 – 18 ára  – vigtun 8.00 – keppni 10.00
Holl 3: unglingaflokkur karla og kvenna: vigtun 12.00 – keppni 14.00