ÍM unglinga – skráning hafin

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram á Akureyri föstudaginn 31.júlí nk í umsjón  KFA.
Skráningarfrestur er til miðnættis 10.júlí.
Nánari upplýsingar veitir Grétar Skúli Gunnarsson, [email protected]

SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ: IMjrklass15