ÍM unglinga og öldunga – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í aldursskiptum flokkum.
46 keppendur eru skráðir til leiks og dreifast á marga þyngdar- og aldursflokka.
Í hópnum eru bæði reyndir meistarar og byrjendur og má búast við skemmtilegu og áhugaverðu móti í húsum Breiðabliks 19.mars nk.